Archive for Author Helga María

Hákon Magni 4 ára

img_5100 img_5102

Hákon Magni hélt upp á 4 ára afmælið sitt á Þrymheimi. Hann valdi að syngja lōgin Fyrirgefðu vinur minn, Hvar er? og Lagið um dagana og bauð upp á  ávexti. Til hamingju!

Listasafnið

img_5071 img_5074 img_5075

 

Þrymheimur fór í morgun í heimsókn á Listasafnið á Akureyri. Þar fengum við góðar móttōkur og leiðsōgn um safnið. Við skoðuðum tvær sýningar sem eru í gangi. Eftir leiðsōgnina teiknuðum við myndir til að taka með heim.

 

Astrid Ìsafold 4 àra

image  image

 

Astrid Ìsafold hèlt upp à 4 àra afmælið sitt á Þrymheimi. Hún valdi að syngja lögin Fyrirgefðu vinur minn, Líkaminn og Krókódíll í lyftunni. Síðan bauð hún upp á mandarínur. Til hamingju Astrid!

Bangsasōgustund

img_4785 img_4786

 

Þrymheimur fór í Bangsasōgustund á Amtsbókasafninu 17. október. Þar hittum við Bókasafnsbangsann sem las fyrir okkur Bangsasōgu og skoðuðum barnabókadeild safnsins.

« Older Entries