Archive for Author Þrymheimur

Daníel og Tómas 5 ára

Tómas og Daníel héldu upp á 5 ára afmælið sitt. Þeir völdu 2 lög hvor til að syngja. Daníel valdi Sól, sól skín á mig og Hjólin á strætó en Tómas valdi Lagið um það sem er bannað og Köngulóarlagið. Þegar búið var að syngja fyrir þá afmælissönginn buðu þeir upp á ávexti.


Haukur Ingi 5 ára

Haukur Ingi hélt upp á 5 ára afmælið með vinum sínum á Þrymheimi. Hann valdi að syngja löginn Það var einu sinni api, Þorraþræll og Mér finnst best að borða. Síðan bauð hann upp á ávexti. Til hamingju með daginn !

    

Haukur Ingi hættir

Í dag er síðasti dagurinn hans Hauks Inga vinar okkar á Þrymheimi. Við þökkum honum fyrir allar skemmtilegu samverustundirnar í skólanum okkar og óskum honum alls hins besta.

IMG_1062 (Custom)

Sigurgeir Bessi 5 ára

Sigurgeir Bessi hélt upp á 5 ára afmælið með vinum sínum. Í afmælinu valdi hann að lesa bókina Þegar Friðrik varð Fríða og síðan bauð hann upp á ávexti. Til hamingju með afmælið þitt Sigurgeir Bessi !

IMG_1053 (Custom)

« Older Entries