Archive for 31/03/2014

Jesper Tói kveður

Síðasti dagur Jesper Tóa í leikskólanum. Við þökkum fyrir samveruna og vonum að þér líði vel á nýjum stað.

Kveðja frá okkur öllum á Álfheimi

P1120935

 

 

Margt þarf að gera

Í leikskólanum er margt sem þar að gera og eitt af því er að skipta um lök á dýnunum sem við notum í hvíld.

P1120927 P1120928 P1120929

Tilvalið er svo að nota dýnurnar í smá æfingar.

P1120930 P1120932

Vorið er komið

Börn og starfsfólk á Þrymheimi fagnaði hækkandi sól, hita og sólbráð með því að fá sér síðdegishressinguna úti í dag. Börnin borðuðu vel enda búin að hreyfa sig mikið úti sem inni.
P1130329 (Custom) P1130331 (Custom) P1130337 (Custom) P1130341 (Custom)

Ósk og börnin á Glaðheimi gera snjóhús

Í vikunni var snjórinn blautur og frábært byggingarefni. Ósk og börnin gerðu veggi í snjóhús. En svo þurfti þak. Þau komust að því að snjórinn væri of þungur og blautur til að hægt væri að byggja þakið úr snjó og fundu því annan efnivið í smiðjunni og útiskúrnum.

P1140767 (Custom) P1140766 (Custom) P1140764 (Custom)

Vatnsveituframkvæmdir barnanna

Undanfarna daga hefur hláka og bleyta sett svip sinn á starfið. Börnin una sér vel við ýmsar vatnsveituframkvæmdir í sandkassanum, búa til fossa og kviksyndi, grafa skurði og holur alveg til Kína.

P1140851 (Custom) P1140852 (Custom) P1140853 (Custom) P1140854 (Custom) P1140855 (Custom) P1140856 (Custom)

« Older Entries