Archive for 30/05/2014

Síðasti dagur Önnu Lilju í dag

Anna Lilja Sævarsdóttir deildarstjóri á Glaðheimi hættir hjá okkur á Iðavelli í dag. Hún tekur við starfi aðstoðarleikskólastjóra Tröllaborga nú um mánaðarmótin. Við þökkum Önnu Lilju innilega samstarfið og samveruna og óskum henni velfarnaðar í nýju starfi. Við eigum eftir að sakna þín Anna Lilja.

annalilja

Lystigarður

Næsta föstudag fara börnin á Jötunheimi í ferð í Lystigarðinn með 1. og 8. bekk í Oddeyrarskóla. við leggjum af stað frá leikakólanum milli kl:9:15 og 9:30.

Starfskynning á morgun miðvikudag

Á morgun, miðvikudag 28. maí, koma til okkar í starfskynningu 3 nemendur úr Oddeyrarskóla. Þeir heita Hrannar Ingi, Alexander Ívan og Ísak Helgi. Þeir eru allir í 10. bekk. Við bjóðum þessa ungu menn velkomna til okkar.

« Older Entries