Archive for 30/06/2014

Lystigarðurinn

Í dag fóru Glaðheimsbörn í ferð. Fórum í strætó, heimsóttum hænurnar á Hlíð, fórum í Lystigarðinn og gengum til baka í gegnum Listagilið og miðbæinn.

P1150589 P1150603 P1150572 P1150585

Útikaffitími

Jæja loksins voru langþráðir pizzasnúðar í kaffitímanum í dag og notuðum við á Álfheimi tækifærið og drukkum úti í góða veðrinu.

P1130627 P1130628 P1130629 P1130630 P1130631

Héldum svo áfram að vera úti, njóta blíðunnar með vatnssulli og skemmtilegheitum.

 

« Older Entries