Archive for 24/02/2015

Danskur nemi í verknámi á Þrymheimi

islandFlag

Danskur nemi verður í verknámi á Þrymheimi frá 4. mars til 3. apríl. Neminn heitir Jörgen Laursen.  

Börnin hafa tekið Jörgen vel og hann er áhugasamur um allt það sem börnin taka sér fyrir hendur.Jörgen er mjög hugrakkur og tók að sér að vera sjúklingurinn.Krakkajóga

Í gær þriðjudag og næstu 4 þriðjudaga kemur Gerður krakkajógakennari til okkar og kennir okkur krakkajóga. Börnunum á Glaðheimi er skipt í tvo 10 barna hópa og hvor hópur fær kennslu í 30 mínútur í senn. Einn til tveir kennarar á deildinni verða alltaf með í tímunum. Fyrsti tíminn var mjög skemmtilegur og börnin voru mjög áhugasöm og dugleg að taka þátt.

IMG_0742 IMG_0768

Hér eru nokkrar myndir úr tímanum.

« Older Entries