Archive for 29/02/2016

Glaðheimur í Íþróttahúsið

Í morgun fórum við í íþróttahúsið í Oddeyrarskóla. Þar lékum við okkur með bolta, hlupum um risastórann salinn, klifruðum í rimlunum og skemmtum okkur vel.

IMG_5133

þeir sem fóru voru: Anna Baddý, Steinunn, Hanna Björg
Andrea Ósk, Emelía Rós, Katrín Helga, Urður Lára,
Luka, Leon Ismael, Marinó, Wiktor Þorsteinn,

vatn og límlakk

Það þarf ekki að vera flókið að búa til fallegar myndir, þessar eru gerðar með því að setja smá vatn í skál og láta svo límlakk leka ofan í og svo dýfir maður svörtum pappír ofan í.

IMG_2815 - afrit - afrit - afrit IMG_2816 - afrit - afrit - afrit IMG_2817 - afrit - afrit - afrit

Nemi

Hjá okkur á Jötunheimi er Elín sem er nemi í Menntunarfræði leikskóla hún verður hjá okkur næstu 4 vikur og vinnur ýmis verkefni með börnunum.

« Older Entries