Archive for 30/06/2016

Sigurgeir Bessi 6 ára!

IMG_4897 (Custom)

Í dag hélt Sigurgeir Bessi upp á 6 ára afmælið sitt. Hann bauð okkur upp á perur og appelsínur og valdi að syngja: Litalagið, Lagið um dagana, Mér finnst best að borða, Indíánalagið, Þumalfingur og Höfuð, herðar, hné og tær.

Til hamingju með daginn Sigurgeir Bessi!

Gönguferð á Eiðsvöll

Í dag fóru rauði og blái hópur í gönguferð á Eiðsvöll. Við lékum okkur góða stund á Eiðsvelli og hittum þar yngri börn. Við fengum að róla, renna, prófa sparkbíla, moka í sandinum ofl. Myndir hér.

IMG_5351 IMG_5355 IMG_5364 IMG_5366

« Older Entries