Archive for 30/06/2016

Sigurgeir Bessi 6 ára!

IMG_4897 (Custom)

Í dag hélt Sigurgeir Bessi upp á 6 ára afmælið sitt. Hann bauð okkur upp á perur og appelsínur og valdi að syngja: Litalagið, Lagið um dagana, Mér finnst best að borða, Indíánalagið, Þumalfingur og Höfuð, herðar, hné og tær.

Til hamingju með daginn Sigurgeir Bessi!

Róbert Ari 3ja ára

Við sungum afmælissönginn svo valdi Róbert að syngja Upp á grænum grænum og Stóra brúin. Svo bauð hann upp á vatns melóna. Til hamingju með afmælið.

IMG_5372 IMG_5374 IMG_5376 IMG_5377 - afrit IMG_5378

Gönguferð á Eiðsvöll

Í dag fóru rauði og blái hópur í gönguferð á Eiðsvöll. Við lékum okkur góða stund á Eiðsvelli og hittum þar yngri börn. Við fengum að róla, renna, prófa sparkbíla, moka í sandinum ofl. Myndir hér.

IMG_5351 IMG_5355 IMG_5364 IMG_5366

« Older Entries