Archive for 27/10/2016

Bangsadagur á Glaðheimi

Í dag héldum við upp á alþjóðlega bangsadaginn. Margir komu með bangsa með sér í leikskólann og var mikið líf og fjör. Bangsarnir biðu á góðum stað á deildinni meðan börnin voru úti að leika.

Hér koma nokkrar myndir!

 

Bangsasōgustund

img_4785 img_4786

 

Þrymheimur fór í Bangsasōgustund á Amtsbókasafninu 17. október. Þar hittum við Bókasafnsbangsann sem las fyrir okkur Bangsasōgu og skoðuðum barnabókadeild safnsins.

Rauði hópur á Jötunheimi í Oddeyrarskóla

11. október fóru guli og rauði hópur í Oddeyrarskóla. Guli hópurinn var með í íþróttum en rauði hópurinn fékk að vera í nokkurskonar kennslustund með Rannveigu kennara.
Krakkarnir gerðu verkefni og settu í vinnubók sem þau settu fengu til eignar. Hún er núna í leikskólanum og fer með heim síðar. Fórum líka á skrifstofu skólastjórans sem heitir Kristín. Hún var mjög glöð að sjá okkur.
Guli hópur var með fyrsta bekk í íþróttum ásamt þeirra íþróttakennara.

img_0327-custom

« Older Entries