Archive for 22/05/2017

Birkir Kári og Guðbjörg afmæli

Við erum búin að halda tvö afmæli í maí. Birkir Kári hélt uppá 2 ára afmælið sitt og bauð uppá ávexti. Við sungum afmælissönginn og fleiri lög. Til hamingju með 2 ára afmælið Birkir Kári !

IMG_7566 IMG_7573

Guðbjörg hélt upp á 3 ára afmælið sitt og bauð uppá gula melónu og vínber. Við sungum afmælissönginn og Guðbjörg valdi að syngja lagið um hjólin á strætó. Einnig sungum við lagið um kóngulóna sem spinnur vef. Til hamingju með afmælið Guðbjörg Freyja !

IMG_7649 IMG_7658