Bjarni 5 ára

Bjarni varð 5 ára í dag og hélt upp á afmælið sitt í leikskólanum. Hann valdi 3 lög sem við sungum saman; Lítið lasið skrímsli, Nú skal syngja um kýrnar og Einn var að smíða ausutetur. Svo sungum við fyrir hann afmælissönginn sem endaði á fimmföldu húrrahrópi. Að þessu loknu bauð Bjarni upp á ávexti sem runnu ljúflega niður.

IMG_3130 IMG_3136 IMG_3139

Comments are closed.