Gönguferð á leikvöllinn í Ránargötu

Í dag fóru rauði hópurinn, appelsínuguli hópurinn og fjólublái hópurinn í gönguferð á leikvöllinn í Ránargötu. Þar eru skemmtileg leiktæki, rennibraut, rólur og fleira sem gaman var að fá að prófa.
IMG_7825 IMG_7827 IMG_7829 IMG_7832 IMG_7838 IMG_7839 IMG_7842 IMG_7846 IMG_7853

Comments are closed.