news

Gönguferð í Óm, jóga og gongsetur

22. 03. 2019

S.l. mánudag fórum við í heimsókn í Óm, sem er jóga- og gongsetur í miðbænum. Við skoðuðum hljóðfærasafnið hennar Arnbjargar, en hún á ýmisleg spennandi hljóðfæri sem hún spilar á í tengslum við jógakennsluna. T.d. eru þarna stór Gong, söngskálar frá Tíbet, Harmoníum frá Indlandi og ýmiskonar smáhljóðfæri.

© 2016 - 2020 Karellen