Áætlanir

Leikskólinn starfar eftir ýmsum áætlunum s.s eineltis- og áfallaáætlun sem má sjá hér fyrir neðan.

Eineltisáætlun Iðavallar 2023

Jafnréttisáætlun Iðavallar 2023-2026

Áfallaáætlun Iðavallar

Viðbragsáætlun vegna heimsfaraldurs

Starfsáætlanir

Iðavöllur gerir starfsáætlanir þar sem fjallað er um árlega starfsemi leikskólans, birt skóladagatal og ýmsar aðrar hagnýtar upplýsingar um skólahald. Þar koma einnig fram áherslur í foreldrasamsarfi, innra mat skólans, stoðþjónusta og fyrirkomulag öryggis- og slysamála eftir því sem við á.

Starfsáætlun 2023 - 2024

Starfsáætlun 2022 - 2023

Starfsáætlun 2021 - 2022

Ársskýrsla Iðavallar 2020

Gæðaráð, verkáætlun um innleiðingu menntastefnu og námskrárgerðar 2020-2021

Matsáætlun 2020

Vinnueftirlit

Öllum atvinnurekendum ber skylda til að sjá til þess að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað án tillits til stærðar vinnustaðarins. Hlutverk hvers atvinnurekanda er að fylgjast stöðugt með vinnuumhverfinu á vinnustað sínum.

Áhættumat á vinnuumhverfi Iðavallar 2021

Vinnuumhverfisvísir.félagsl.og andl. 2021

Áhættumat þungaðra kvenna 2021

Verklag Akureyrarbæjar í eineltis/áreitni og ofbeldismálum


© 2016 - 2024 Karellen