leikskólakerfið karellen-fyrir foreldra.pdf

Nýtt upplýsingakerfi er á Iðavelli sem ber nafnið Karellen.

- Kerfið heldur utan um mætingu - veikindi og frí. Foreldrar geta tilkynnt barn sitt inn veikt í gegnum kerfið og gert skýringu á veikindunum í texta s.s. flensa, hlaupabóla o.s.frv.
- Skóladagatal skólans er í upplýsingkerfinu en mánaðardagatöl og fréttir verða áfram send í tölvupósti til foreldra
- Foreldrar geta sent kennurum deildarinnar skilaboð - athugið að allir kennarar sem skráðir eru á deildina sjá skilaboðin - ekki einstaka kennari. Eigi aðeins einn kennari að sjá skilaboðfrá foreldri má nýta tölvupóst viðkomandi.
- Myndir verða merktar ykkar barni svo aðrir sjá ekki myndina nema um hópmynd sé að ræða og fleiri börn séu merkt á tiltekna mynd.
Athugið að ekki er leyfilegt að deila myndum af öðrum börnum en sínum eigin. Deili foreldrar myndum af öðrum börnum hefur viðkomandi brotið lög um persónuvernd.

Til að geta hafist handa þurfa foreldrar að virkja aðgang sinn að Karellen, https://karellen.is

Foreldrar skrá sig inn á Karlellen vefsíðuna með því að velja innskráningu og velja virkja aðgang
Þar setja foreldrar inn netfangið sitt og virkja.
Tölvupóstur ætti að berast innan 10 mínútna með lykilorði og þá skrá foreldrar sig inn með kennitölu og lykilorði.
Ef tölvupóstur berst ekki vinsamlegast sendið póst á annalilja@akmennt.is , sendið mér nafn barns, nafn foreldris og virkt netfang og ég mun gera lagfæringar.

Að virkja aðgang að appinu í símann:
Þegar foreldrar eru komnir með aðgang í gengum vefsíðu geta þeir sótt sér appið í símann sinn.
Appið er aðgengilegt í bæði iOS og Android stýrikerfi. Hægt er að nálagast appi í gegnum Apple store og google Play.
Sjá leiðbeiningar:
https://karellen.is/leikskolaapp/

Mikilvægt er að kynna sér vel eiginleika Karellen
Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur eiginleika kerfisins vel inn á heimasíðu Karellen. Ef eitthvað er óljóst endilega hafið samband við okkur og við leiðbeinum ykkur.
https://karellen.is/eiginleikar/

Now we are in the process of using a new information system in Iðavöllur, which is called Karellen.
The system provides for attendance, attendance, school calendar, communication, and images of the children.
- The system keeps track of attendance - illness and vacation. Parents can report their child in sick through the system and explain the illness in the text, e.g. flu, chicken pox, etc.
- The school curriculum is in the information system but monthly calendars and news will continue to be sent by email to parents
- Parents can send faculty members a message - note that all teachers registered in the faculty see the message - not a single teacher. If only one teacher can see a message from a parent, the email can be used.
- It will be fun to be able to send you pictures of children in play and work again. The images will be marked with your child so that others do not see the picture unless there is a group picture and more children are marked on a particular picture.
Please note that sharing pictures of children other than your own is not allowed. If parents share pictures of other children, the person in question has violated the law on privacy.
In order to get started, parents need to activate their access to Karellen, https://karellen.is

Parents log in to the Karlellen website by selecting their login and selecting enable access
There parents place their email address and activate.
E-mail should be received within 10 minutes with a password, and then parents register with the ID number and password.
If the e-mail is not received please send an e-mail to annalilja@akmennt.is, send me the name of the child, the name of the parent and the active e-mail address, and I will do the repair.

To enable access to the app to your phone:
When parents have accessed a website, they can download the app to their phone.
The app is available in both iOS and Android operating systems. An app can be uploaded via Apple Store and Google Play.
See instructions:
https://karellen.is/leikskolaapp/

It is important to familiarize yourself with the qualities of Karelia
We encourage you to familiarize yourself with the features of the system well on the Karelia website. If something is unclear, please contact us and we will guide you.
https://karellen.is/eiginleikar/

© 2016 - 2024 Karellen