Iðavöllur er leikskóli fyrir 1-6 ára börn, sem skiptist í 4 deildir. Algengast er að tveir árgangar séu saman á deild.


Dvalartími: Börnin eru með allt frá 4 tímum upp í 8 tíma skólatíma. Að auki er hægt að kaupa fimmtán mínútur, fyrir og eftir heila klukkustund. Leikskólinn reynir að koma til móts við þarfir foreldra hvað dvalartíma varðar en ekki er víst að hægt sé að koma til móts við allar óskir. Virða verður þann skólatíma sem samið er um á hverjum tíma.

© 2016 - 2023 Karellen