news

Nánar eftir 4 maí /after 4th of may

30. 04. 2020

Kæru foreldrar.

Hér kemur nánari útskýring á starfinu í maí. Eðlilegt skólastarf verður með börnunum, þau fara á sínar deildar og í sína hópa með sínum kennurum. Hins vegar eru skorður á umgengni fullorðinna og okkar starfsfólksins.

Samkvæmt tilmælum frá ...

Meira

news

Skólahald eftir 4 maí, school after 4th of may

24. 04. 2020

Kæru foreldrar

Eins og þið hafið væntanlega séð hefst hefðbundið skólastarf mánudaginn 4 maí. Það þýðir í raun að við förum í okkar gamla og góða form í skólastarfinu, það eina sem verður öðruvísi er aðgangur foreldra að skólanum. Hann á áfram að vera ...

Meira

news

Frá fræðslustjóra

17. 04. 2020

Ágætu foreldrar/forráðamenn

Skólastarf í leikskólum Akureyrarbæjar fer ágætlega af stað eftir páska. Skipulag er óbreytt frá því sem var og verður þannig í það minnsta fram til 4. maí. Enn er neyðarstig almannavarna í gildi og við munum halda í heiðri öll tilmæ...

Meira

news

Næstu skref/next steps in school

20. 03. 2020

Sæl öll.

Eins og staðan er núna í lok föstudags eru ekki önnur plön í kortunum en að hafa sama skipulag áfram á mánudaginn. Ég hvet ykkur samt til að vera dugleg að skoða póstinn ykkar og fylgjast með, hlutirnir breytast mjög hratt þessa dagana!

Skólastarfið h...

Meira

news

Hugmyndaauðgi á covit-19 tímum

20. 03. 2020

Hér í Ieikskólanum Iðavelli eru börn og starfsfólk einstaklega hugmyndarík þessa dagana. Alla jafna er baklóðin okkar ekki nýtt mikið til útiveru, en þegar skipta þarf hópnum í litlar einingar nýtum við öll rými - líka úti.
Núna hafa börnin í einu hólfinu (hólf haf...

Meira

news

Skólahald næstu daga

16. 03. 2020

Kæru foreldrar

Eins og þið hafið eflaust heyrt og séð verður skólahald með öðru sniði á næstunni – sjá tilkynningu frá Akureyrarbæ; https://www.akureyri.is/is/frettir/um-skolahald-a-akureyri

Þessa stundina eru deildarstjórar yngri og eldri barna að senda ykkur ...

Meira

news

Starfsdagur í grunn- og leikskólum Akureyrarbæjar mánudaginn 16. mars

13. 03. 2020

Sælir foreldrar.

Eftirfarandi tilkynning er frá fræðsluyfirvöldum á Akureyri:

Starfsdagur í grunn- og leikskólum Akureyrarbæjar mánudaginn 16. mars

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvar...

Meira

news

Viðbrögð við COVID-19

12. 03. 2020

Leikskólinn vinnur nú samkvæmt viðbragðsáætlun skólans og fyrirmælum frá almannavörnum, landlækni og fræðslusviði Akureyrarbæjar. Hér á síðunni má finna link, til hægri á banner forsíðu, sem heitir einflaldlega COVID-19. Þar inn fara allar upplýsingar sem við höfum, ...

Meira

news

Skóli opinn í dag/school is open today

14. 02. 2020

Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar og tónlistarskólanum. Veðurspá gerir ekki ráð fyrir mjög slæmu veðri hér á Akureyri. Þó er vissara að hafa varann á og fylgjast vel með viðvörunum og tilkynningum á heimasíðum skólanna ...

Meira

news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Í dag héldum við uppá dag leikskólans. Klukkan 09:00 sungum við öll saman í salnum þar sem allar deildir voru með atriði. Eftir það var öllum boðið að skoða verk sem börnin voru búin að gera í lit sinna deilda og opið var á milli deilda fyrir hádegi.

...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen