news

Covid-19 Ný fyrirmæli/New instructions

31. 07. 2020

Sæl Kæru foreldrar.

Frá og með þriðjudegi viljum við biðja ykkur að koma með börnin beint á sína deild (svipað og í vor) og sleppa því að nota forstofurnar. Við getum ekki tryggt 2m regluna í þröngum forstofum og því grípum við til þessa ráðs.
Enn sem komið er eru engin fyrirmæli önnur sem við erum beðin að uppfylla, en við bíðum eftir nánari fyrirmælum frá yfirvöldum – hvort leikskólar þurfi að gera fleira.

Vinsamlega verið dugleg að fylgjast með tölvupósti á næstunni.

Við hvetjum ykkur til að hafa samband ef eitthvað er :-)

Dear parents.

From next Tuesday we ask you to deliver your children at the classroom doors (as we did in spring), the halls will not be open. We cannot secure 2 m rule in these narrow pathways in our entrances – so this is what we can do.
We have no further instructions from authorities regarding preschool, but we are waiting further instructions and will let you know immediately.

Please read your e-mails frequently in the next few days.

We encourage you to call or e-mail if you need to :-)

© 2016 - 2023 Karellen