news

Dagur íslenskrar tungu

18. 11. 2022

Á miðvikudag var dagur íslenskrar tungu og kom 4 bekkur Oddeyrarskóla í heimsókn. Þau sungu með okkur í salnum og fóru svo inn á deildar og lásu fyrir krakkana. Takk fyrir skemmtilega heimsókn!

© 2016 - 2023 Karellen