news

Gönguferð

15. 02. 2023

Börnin á Jötunheimi fóru í gönguferð í dag þar sem markmiðið var að finna og tína rusl. Börnin fundu mikið rusl og fannst þetta mjög spennandi.

© 2016 - 2023 Karellen