news

Iðavöllur réttindaskóli UNICEF

16. 11. 2023

Þriðjudaginn 14 nóvember hlaut Iðavöllur viðurkenningu UNICEF á Íslandi sem réttindaskóli. Það þýðir að allt starf skólans innifelur tengingu við Barnasáttmála sameinuðuþjóðanna.

UNICEF á Íslandi er leiðandi á heimsvísu í að vinna með réttindaleikskóla, og eru Iðavöllur og Klappir á Akureyri ásamt nokkrum skólum af suðvesturhorninu fyrstu leikskólanir á Íslandi - og í raun í heiminum - til að verða réttindaleikskólar

© 2016 - 2023 Karellen