Archive for 30/04/2014

Furðufiskadagur á Glaðheimi

P1150032 P1150008 P1150010

 

Í dag kom Hjörleifur pabbi Daníels með furðufiska til okkar. Hann er sjómaður og hefur safnað skemmtilegum fiskum undanfarið og bauð okkur að fá þá til að skoða. Krakkarnir voru mjög hrifin og fannst fiskarnir spennandi. Hér má finna fleiri myndir.

« Older Entries