Archive for 30/11/2016

Hákon Magni 4 ára

img_5100 img_5102

Hákon Magni hélt upp á 4 ára afmælið sitt á Þrymheimi. Hann valdi að syngja lōgin Fyrirgefðu vinur minn, Hvar er? og Lagið um dagana og bauð upp á  ávexti. Til hamingju!

Listasafnið

img_5071 img_5074 img_5075

 

Þrymheimur fór í morgun í heimsókn á Listasafnið á Akureyri. Þar fengum við góðar móttōkur og leiðsōgn um safnið. Við skoðuðum tvær sýningar sem eru í gangi. Eftir leiðsōgnina teiknuðum við myndir til að taka með heim.

 

Söngstund á Glaðheimi!

Í gær voru börnin á Glaðheimi að syngja lag um könguló sem ferðast um á líkamanum og kitlar börnin í hálsinn, nefið, hárið o.s.frv. Við höfðum eina slíka meðferðis og voru flest allir hugrakkir og leyfðu köngulónni að kitla sig á meðan við sungum.

Hér koma nokkrar myndir!

Astrid Ìsafold 4 àra

image  image

 

Astrid Ìsafold hèlt upp à 4 àra afmælið sitt á Þrymheimi. Hún valdi að syngja lögin Fyrirgefðu vinur minn, Líkaminn og Krókódíll í lyftunni. Síðan bauð hún upp á mandarínur. Til hamingju Astrid!

Jólahúfur á Lubba afhentar

í morgun fórum við á Álfheimi í gönguferð til allra deilda og afhentum jólahúfur á Lubba sem Greta prjónaði. Allir voru glaðir með þessa gjöf og Lubbarnir voru líka mjög ánægðir að fá svona fínar húfur. Sjá fleiri myndir hér. 

image image

« Older Entries