Matseðill

Matseðill desember 2017

Leikskólinn Iðavöllur og Hlíðaskóli

Vikan 4. – 8. desember

Brauðaður fiskur, kartöflur, sýrðar gúrkur, gljáður laukur, gúrka og appelsína.
Hl. Hakkbollur, kartöflumauk, rauðkál, heit sósa, salat og melóna.
Ofnbökuð ýsa, hrísgrjón, tómatar og kiwi.
Lambapottréttur, kartöflur, salat og perur.
Pastaréttur, paprika og ananas.

Vikan 11. – 15. desember

Ofnbakaður fiskur, bygg, gúrka og perur.
Soðið slátur, kartöflumús, soðnar rófur, jafningur, paprika og melóna.
Soðin fiskur, kartöflur, rúgbrauð, soðið grænmeti og ananas.
Grænmetisréttur, hrísgrjón, köld sósa, blómkál og epli.
Hangikjöt og tilheyrandi, gúrka og ávaxtabakki.

Vikan 18. – 22. desember

Svikin héri, kartöflur, rauðkál, sósa, salat og bananar.
Bleikja, kartöflur, köld sósa, gúkur og tómatar og epli.
Sænskar kjötbollur, kartöfur, sósa, blómkál og ananas.
Fiskipottréttur, bygg, gúrka og perur.
Súpa, hb. brauð, rófur og epli.

Vikan 27. – 29. desember

FRÍ
FRÍ
Grænmetisréttur, hrísgrjón, salat og ananas.
Gufusoðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð, gúrka og bananar.
Gúllas, hrísgrjón, salat og ávaxtabakki.