Matseðill

Matseðill desember 2018

Leikskólinn Iðavöllur og Hlíðaskóli.

Vikan 3. – 7. desember.

Fiskibollur, kartöflur, sósa, rifnar gulrætur og melóna.

Kjöt og kjötsúpa, hb. brauð, gúrka og epli.

Grænmetisréttur, hrísgrjón, sósa, salat og ananas.

Gufusoðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð, soðnar gulrætur, sósa, tómatar og bananar.

Gúllas, hrísgrjón, salat og ávaxtabakki.

Vikan 10. – 14. desember.

Gratínfiskur, kartöflur, rúgbrauð, paprika og appelsínur.

Hakk og spaghetti, salat og perur.

Brauðaður fiskur, kartöflur, gljáð grænmeti, gúrka og ananas.

Hl. Pizza, paprika og mandarínur.

Grjónagrautur, slátur, tómatar og bananar.

Vikan 17. – 21. desember.

Hakkréttur, kartöflumauk, salat og appelsínur.

Fiskibollur, kartöflur, tómatsósa, gúrka og mandarínur.

? (lambasnitsel)

Ofnbakaður fiskur, hrísgrjón, gúrka og melóna.

Súpa, hb. brauð, paprika og ávaxtabakki.

Vikan 24. – 28. desember.

FRÍ

FRÍ

FRÍ

Steiktur kjúklingur, steiktar kartöflur, sósa, salat og melóna.

Súpa, hb. brauð, gúrka og perur.