Matseðill

Matseðill september 2018

Leikskólinn Iðavöllur og Hlíðaskóli

Vikan 3. – 7. september

Gufusoðin fiskur, kartöflur, rúgbrauð, tómatsósa, gúrkur og bananar.

Hl. Buff, kartöflur, sósa, salat og ananas.

Ofnbakaður fiskur, kryddgrjón, rifnar gulrætur og appelsínur.

Steiktur kjúklingur, steiktar kartöflur, maísbaunir, sósa, salat og melóna.

Skyr, heitt brauð í ofni, paprika og perur.

 

Vikan 10. – 14. september

Steiktur fiskur, kartöflur, gljáður laukur,tómatar og bananar.

Hl. Hakkbollur, kartöflumauk, sósa, salat og epli.

Ofnbakaður fiskur, kartöflur, gúrka og kiwi.

Pottréttur, hrísgrjón, paprika og appelsínur.

Pastaréttur, blómkál og ananas.

 

Vikan 17. – 21. september

Ofnbakaður fiskur, bygg, paprika og melóna.

Soðið slátur, kartöflumauk, soðnar rófur, hvítur jafningur, gúrka og perur.

Soðin fiskur, kartöflur, rúgbrauð, tómatar og ananas.

Grænmetisréttur, hýðisgrjón, sósa, salat og appelsínur.

Grjónagrautur, slátur, paprika og ávaxtabakki.

 

Vikan 24.– 28. september

Svikin héri, kartöflur, sósa, salat og melóna.

Silungur, kartöflur, sósa, gúrka og kiwi.

Soðið lambakjöt, hrísgrjón, karrýsósa, paprika og ananas.

Fiskipottréttur, kartöflur, tómatar og bananar.

Súpa. Hb. brauð, blómkál og epli.