news

Skólahald næstu daga

16. 03. 2020

Kæru foreldrar

Eins og þið hafið eflaust heyrt og séð verður skólahald með öðru sniði á næstunni – sjá tilkynningu frá Akureyrarbæ; https://www.akureyri.is/is/frettir/um-skolahald-a-akureyri

Þessa stundina eru deildarstjórar yngri og eldri barna að senda ykkur ...

Meira

news

Starfsdagur í grunn- og leikskólum Akureyrarbæjar mánudaginn 16. mars

13. 03. 2020

Sælir foreldrar.

Eftirfarandi tilkynning er frá fræðsluyfirvöldum á Akureyri:

Starfsdagur í grunn- og leikskólum Akureyrarbæjar mánudaginn 16. mars

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvar...

Meira

news

Viðbrögð við COVID-19

12. 03. 2020

Leikskólinn vinnur nú samkvæmt viðbragðsáætlun skólans og fyrirmælum frá almannavörnum, landlækni og fræðslusviði Akureyrarbæjar. Hér á síðunni má finna link, til hægri á banner forsíðu, sem heitir einflaldlega COVID-19. Þar inn fara allar upplýsingar sem við höfum, ...

Meira

news

Skóli opinn í dag/school is open today

14. 02. 2020

Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar og tónlistarskólanum. Veðurspá gerir ekki ráð fyrir mjög slæmu veðri hér á Akureyri. Þó er vissara að hafa varann á og fylgjast vel með viðvörunum og tilkynningum á heimasíðum skólanna ...

Meira

news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Í dag héldum við uppá dag leikskólans. Klukkan 09:00 sungum við öll saman í salnum þar sem allar deildir voru með atriði. Eftir það var öllum boðið að skoða verk sem börnin voru búin að gera í lit sinna deilda og opið var á milli deilda fyrir hádegi.

...

Meira

news

Bóndadagur

23. 01. 2020

Börnin á Glaðheimi teiknuðu mynd af pabba sínum í tilefni bóndadagsins á morgun.

...

Meira

news

Veðurviðvörun!! Miðvikudag 08.01.2020

08. 01. 2020

Vinsamlega skoðið tölvupóstinn ykkar eða facebook síðu foreldrafélagsins

Weather warning: please read your email or parents society facebook page

...

Meira

news

Jólasveinar á Glaðheimi

20. 12. 2019

Krakkarnir á Glaðheimi föndra jólasveina.

...

Meira

news

Skólahald á morgun-school tomorrow

11. 12. 2019

Skólahald verður í öllum skólum bæjarins á morgun, fimmtudag, samkvæmt dagskrá. Veðrið virðist ganga hægar niður en spáð var og því hefur gengið hægar að hreinsa götur bæjarins. Framkvæmdamiðstöð reiknar með að moka fram á kvöld og hefja mokstur kl. 4 í fyrramáli...

Meira

news

LOKAÐ í allan dag vegna óveðurs. Closed ALL DAY - bad weather

11. 12. 2019

https://www.akureyri.is/is/frettir/allt-skolahald-fellur-nidur-i-dag

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen