news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Í dag héldum við uppá dag leikskólans. Klukkan 09:00 sungum við öll saman í salnum þar sem allar deildir voru með atriði. Eftir það var öllum boðið að skoða verk sem börnin voru búin að gera í lit sinna deilda og opið var á milli deilda fyrir hádegi.

© 2016 - 2021 Karellen