news

Viðbrögð við COVID-19

12. 03. 2020

Leikskólinn vinnur nú samkvæmt viðbragðsáætlun skólans og fyrirmælum frá almannavörnum, landlækni og fræðslusviði Akureyrarbæjar. Hér á síðunni má finna link, til hægri á banner forsíðu, sem heitir einflaldlega COVID-19. Þar inn fara allar upplýsingar sem við höfum, þau upplýsingabréf sem við sendum út ásamt fleiru. Vinsamlega kynnið ykkur málið, við vinnum þetta verkefni saman og tökumst á við það sem upp kemur. Gleymum samt ekki gleðinni og lífinu sem gengur sinn vanagang þrátt fyrir allt.
Við minnum á handspritt í forstofum og á deildum ef þarf.

© 2016 - 2021 Karellen