news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Í dag héldum við uppá dag leikskólans. Klukkan 09:00 sungum við öll saman í salnum þar sem allar deildir voru með atriði. Eftir það var öllum boðið að skoða verk sem börnin voru búin að gera í lit sinna deilda og opið var á milli deilda fyrir hádegi.

...

Meira

news

Bóndadagur

23. 01. 2020

Börnin á Glaðheimi teiknuðu mynd af pabba sínum í tilefni bóndadagsins á morgun.

...

Meira

news

Veðurviðvörun!! Miðvikudag 08.01.2020

08. 01. 2020

Vinsamlega skoðið tölvupóstinn ykkar eða facebook síðu foreldrafélagsins

Weather warning: please read your email or parents society facebook page

...

Meira

news

Jólasveinar á Glaðheimi

20. 12. 2019

Krakkarnir á Glaðheimi föndra jólasveina.

...

Meira

news

Skólahald á morgun-school tomorrow

11. 12. 2019

Skólahald verður í öllum skólum bæjarins á morgun, fimmtudag, samkvæmt dagskrá. Veðrið virðist ganga hægar niður en spáð var og því hefur gengið hægar að hreinsa götur bæjarins. Framkvæmdamiðstöð reiknar með að moka fram á kvöld og hefja mokstur kl. 4 í fyrramáli...

Meira

news

LOKAÐ í allan dag vegna óveðurs. Closed ALL DAY - bad weather

11. 12. 2019

https://www.akureyri.is/is/frettir/allt-skolahald-fellur-nidur-i-dag

...

Meira

news

LOKAÐ til 12 á miðvikudag/closed until 12:00 wednesday

10. 12. 2019

Fræðslusvið hefur ákveðið að skólar séu lokaðir a.m.k. til hádegis á morgun miðvikudag. Sjá tilkynningu frá Akureyrarbæ:https://www.akureyri.is/is/frettir/skolahald-fellur-nidur-i-fyrramalid?fbclid=IwAR2bOsMcWbdvGMFioIdk5Djo5xzMaE-5_E59ENwtZG_ZDsOScXOtw7ft3cw

School is clo...

Meira

news

Leikskólinn lokar - school is closing!

10. 12. 2019

Sæl öll.

Frá fræðslusviði:
Almannavarnir Eyjafjarðar mælast til þess að skólahaldi verði hætt fljótlega uppúr hádegi. Nú liggur fyrir að veðurspár ganga eftir, á mörkunum er að hægt sé að halda aðalleiðum opnum hér innanbæjar og því eru meiri líkur en ...

Meira

news

Rennibrautin komin!

11. 11. 2019

Jæja, þá er rennibrautin okkar komin á svæðið! Krakkarnir fylgjast mjög spennt með framkvæmdunum. Að sjálfsögðu tekur einhvern tíma að koma henni fyrir á réttum stað og lagfæra kringum hana, en þetta verður frábært þegar hún er tilbúin!

...

Meira

news

Úr listasmiðju

08. 11. 2019

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen