Foreldraráð Iðavallar: Foreldraráð skipa 3-4 foreldrar/forráðamenn sem kosnir eru að hausti til eins árs í senn. Helstu hlutverk foreldraráðs eru: Fjalla um og gefa umsögn til leikskólans og fræðsluráðs um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða skólahaldið. Fylgjast með framkvæmd áætlana og að þær séu kynntar foreldrum. Koma á framfæri sjónarmiðum og hugmyndum foreldra til skjólastjórnenda og fræðsluráðs. Starfa með skólastjóra að hagsmunum barnanna og leikskólans.


Starfandi foreldraráð er skipað eftirfarandi foreldrum:

Júlía Þrastardóttir (Nói og Bjargey)

Auður Helga Sigfúsdóttir (Elísabet)

Bryndís Vilhjálmsdóttir (Arnar)

© 2016 - 2023 Karellen