Þann 15. maí var haldinn fundur í Háskólanum á Akureyri um mikilvægi samvinnu foreldra fyrir velferð barna. Um var að ræða fræðslufund fyrir foreldra og forsjáraðila barna á vegum landssamtakanna Heimilis og skóla fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar og mennta- og barn...
Í verkefnavinnu á Jötunheimi voru börnin að leysa verkefni með því að fara í gegnum þrautabraut.
...Börnin á Jötunheimi fóru á skauta í Skautahöllinni í dag.
...Börnin á Jötunheimi fóru í gönguferð í dag þar sem markmiðið var að finna og tína rusl. Börnin fundu mikið rusl og fannst þetta mjög spennandi.
...Börnin á Jötunheimi fóru í heimsókn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, þar sungu þau jólalög, hlustuðu á sögu, sneru lukkuhjóli og fengu myndir. Allir fengu svo mandarínu með sér sem þau fóru með í leikskólann.
...Börnin á Jötunheimi fóru í dag að sjá jólasýningu Minjasafnsins á Akureyri
...Á miðvikudag var dagur íslenskrar tungu og kom 4 bekkur Oddeyrarskóla í heimsókn. Þau sungu með okkur í salnum og fóru svo inn á deildar og lásu fyrir krakkana. Takk fyrir skemmtilega heimsókn!
...Héldum upp á afmæli skólans í dag. Söngur á sal, bíó, góður matur og smá kaka í miðdegishressingu.
...Í dag bauð sérkennsluteymið upp á útileiki eftir hádegið. Hlaupa í skarðið og útút allir mínir fiskar!
...Í dag voru nemendur í strengjadeild Tónlistarskólans í heimsókn hjá okkur. Þetta var mjög skemmtilegt og við þökkum þeim fyrir komuna!
...