news

Kirkjuheimsókn

22. 12. 2022

Börnin á Jötunheimi fóru í heimsókn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, þar sungu þau jólalög, hlustuðu á sögu, sneru lukkuhjóli og fengu myndir. Allir fengu svo mandarínu með sér sem þau fóru með í leikskólann.

© 2016 - 2023 Karellen