news

Iðavöllur 62 ára

25. 10. 2021

Iðavöllur er orðinn 62 ára! Í tilefni þess komum við saman á sal, sungum afmælissönginn og sitthvað fleira. Síðan var opið milli deilda og eldhúsið bauð uppá osta og ávaxtabakka.

...

Meira

news

Þrif í rigningunni! Cleaning in the rain!

07. 09. 2021

Við notum kærkomna vætutíð til að hreinsa húsið að utan og prófa brunaslöngurnar :-) Vatn er eitt besta leikefni sem er til!
We use the rainy days to wash the house and test our fire hoses :-) Water is one of the best play materials there is!

...

Meira

news

Brunaæfing - rýming leikskólans

18. 08. 2021

Í dag var æfing í að rýma leikskólann ef brunaboði fer í gang. Allir stóðu sig mjög vel, skiluðu sér í raðir á söfnunarstað og fóru að fyrirmælum! -en það var sennilega mest spennandi að fá að fara út á sokkunum!!
Today we had an evacuation rehersal if in case of f...

Meira

news

Kosning

21. 01. 2021

Á Jötunheimi ætla börnin að búa til stórt dýr. Spurning dagsins var hvaða dýr því þau voru ekki sammála um hvaða dýr það ætti að vera. Í svona tilfellum höfum við kosningu meðal barnanna. Á myndinni má sjá uppástungurnar og hversu mörg atkvæði þær feng

...

Meira

news

Sköpun bernskunnar

19. 01. 2021

Í dag fór hinn helmingur barnanna í Listasafnið að taka þátt í verkefnisem heitir Sköpun bernskunna

...

Meira

news

LOKAÐ á morgun mánudag/CLOSED tomorrow, monday

01. 11. 2020

https://www.akureyri.is/is/frettir/skipulagsdagur-...

...

Meira

news

Söngvaflóð

08. 09. 2020

Fyrsti tíminn í söngvaflóði

...

Meira

news

Covid -19 ný fyrirmæli/new instructions

04. 09. 2020

Sælir foreldrar.

Í næstu viku tekur væntanlega gildi 1 m regla og 200 manna samkomutakmarkanir.

Þetta þýðir að við getum leyft umferð um forstofurnar aftur. Þið megið því koma inn í forstofur skólans og í hólf barnanna, en við biðjum ykkur að koma ekki lengra ...

Meira

news

Covid-19 Ný fyrirmæli/New instructions

31. 07. 2020

Sæl Kæru foreldrar.

Frá og með þriðjudegi viljum við biðja ykkur að koma með börnin beint á sína deild (svipað og í vor) og sleppa því að nota forstofurnar. Við getum ekki tryggt 2m regluna í þröngum forstofum og því grípum við til þessa ráðs.
Enn sem komi...

Meira

news

Áminning til foreldra/Reminder to parents

05. 05. 2020

Sæl Foreldrar.

Í gær hófst skólastarf barnanna í eðlilegum farvegi. Það eru þó enn takmarkanir sem þýða að FORELDRAR MEGA EKKI KOMA INN Í SKÓLANN.

Engar takmarkanir eru í starfi með börnunum EN annað gildir um fullorðna. Þar gilda sóttvarnarreglur; 2 metrar m...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen